Ageing people with joint loss of sight and hearing. Samþætt sjón og heyrnarskerðing.

Gives information on various difficulties specific to this group and a guidance on how to assist. It debates ideas on how to classify the group, what to expect, risk factors in daily life, and the importance of rehabilitation. Families and care-takers benefit from the information. 

Speakers:
Edberg, Kunskapscenter för Dövblindfrågor
Svingen Skådalen Kompetansesenter
Mortensen, Vedenscenter for Dövblindblevne
Öhman, Dövblindteamet Vestra Götalandsregionen 

SASH samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Þessi kynning er byggð á námskeiði sem haldið var í Danmörku 2010. Hér er rætt um ýmsa erfiðleika sem upp koma og umræður um hvernig hægt er að aðstoða. Hér er m.a. rætt um hvernig á að skilgreina hópinn, hvers er að vænta, áhættuþætti í daglegu lífi og mikilvægi endurhæfingar. Fyrirlesturinn gagnast þeim sem annast eldra fólk með samþætta sjón og heyrnarskerðingu auk fjölskyldu og umsjónarmanna.

Date: 10/29/2013
Author: Arnadottir Gudbjorg
Organization: NIB Iceland
Reference:
Only for Members: No
Content type: Good practises
Tags: deafblindness
Categories: Medical & Functions, Dual sensory loss

Attachments