Independent Life Skills (ILS). Athafnir daglegs lífs (ADL).

Information on material related to daily life challenges and ways to overcome obstacles by using methods that can make daily tasks easier to cope with.

-ILS - description of what may be included in training for independence in daily life and coping with tasks and duties that may be difficult for visually impaired individuals.

-Importance of contrasts and colour

Upplýsingar um það sem hægt er að fá leiðbeiningar um hjá ADL-kennara. Gefur hugmynd um kennslu í því sem hægt er að nota til að auðvelda störf og hversdagslegar athafnir.

  • Um ADL - Lýsing á því hvað ADL getur falið í sér. Hvaða þjálfun er hægt að fá til þess að auðvelda þeim sem eru sjónskertir eða blindir dagleg störf ásamt möguleikum á afþreyingu.
  • Litaskil og andstæður - Sýnt er fram á mikilvægi andstæðra lita til að auðvelda þeim sem eru sjónskertir eða blindir að finna hluti, sjá betur það sem unnið er við og gera umhverfið almennt aðgengilegra.
  • Maður er manns gaman –Hugleiðingar um mikilvægi mannlegra samskipta og umgengni við vini. Dæmi gefin um mismunandi starfsemi sem er í boði og ýmislegt áhugavert sem hægt er að gera með vinum sínum.

Date: 10/29/2013
Author: Arnadottir Gudbjorg
Organization: NIB Iceland
Reference:
Only for Members: No
Content type: Good practises
Tags: rehabilitation, social
Categories: Skills, Daily living

Attachments